föstudagur, júlí 06, 2007

Eftirsóknarvert....

“Að lifa ánægður við lítinn auð
Að sækjast eftir glæsileika í stað glingurs
Fágun í stað tískufyrirbæra
Að vera verðugur en ekki aðeins virtur
Auðugur en ekki ríkur
Að læra mikið, hugsa í hljóði
Vera varkár í orðum, heiðarlegur í gjörðum.
Að hlusta á stjörnurnar og fuglana
Á smábörn jafnt sem stórmenni með opnum huga, opnu hjarta;
Láta lífsgleðina ráða ríkjum
Hafa hughrekki til athafna
Að grípa tækifærin er þau gefast;
Hafa engar áhyggjur.
Í stuttu máli, að vera í andlegum og trúarlegum skilningi
enginn meðalmaður”

Las þetta í góðri bók sem ég á og
fannst þetta lýsa manninum mínum svo vel,
Mátti til með að deila þessu með ykkur lesendur mínir,
Eigið góða og skemmtilega helgi,
það ætla ég að gera......þangað til næst

2 ummæli:

Eygló sagði...

Já þetta á mjög vel við um pabba enda afar vitur maður þar á ferð :) Hlakka til að hitta ykkur næst sætu :) Þín uppáhalds Eygló

Nafnlaus sagði...

Ég hélt endilega að þú værir að lýsa dr.G ....mér fannst þetta alveg passa við hann .

Mundu að mér þykir óendanlega vænt um þig bjútí...
þinn Uppáhalds
OVER